
Mennska og mannréttindi - Hinsegin dagar 2025
Sérstakur umræðuþáttur í tilefni Hinsegin daga 2025. Bjarni Snæbjörnsson er umsjónarmaður þáttarins og fær til sín nokkra einstaklinga sem taka virkan þátt í réttindabaráttu hinsegin fólks. Saman taka þau stöðuna í dag, setja hana í sögulegt samhengi og svo er litið til framtíðar. Gestir Bjarna eru:
Bjarndís Helga Tómasdóttir - Formaður Samtakanna 78
Reyn Alpha Magnúsdóttir - Forseti Trans Íslands
Sveinn Kjartansson - stjórnarmaður í Samtökunum 78
Heimildir:
„Hættiði þessu fikti strákar!" Rannsókn á „hinsegin" sögnum frá hernámsárunum:
https://hdl.handle.net/1946/11793
Hommar eða huldufólk? Hinsegin rannsókn á sögnum og samfélagi að fornu og nýju: