
Mannlíf í Önundarfirði og Ingjaldssandi
Heimsókn að Sæbóli í Önundarfirði í miðjum sauðburði. Fræðst um búskapinn, bátasmíði, sjávarhætti og ýmislegt sem varðar sögu staðarins hjá þeim bræðrum Guðmundi og Guðna Ágústssonum.
Umsjón: Steinunn Harðardóttir