Kosningakaffi Rásar 2

Frumflutt

30. nóv. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kosningakaffi Rásar 2

Kosningakaffi Rásar 2

Guðrún Sóley Gestsdóttir og Felix Bergsson fara á fætur með hlustendum á kosningadag, hella upp á kaffi og fylgjast með þróun mála og stemmingunni, svo ekki minnst á veðrið! Gísli Marteinn lætur líka heyra í sér og ljúfir tónar fylla vitin í bland við kaffiilminn.

Gestir voru Guðrún Árný Karlsdóttir tónlistarmaður, Björn Hafþór Guðmundsson fyrrv sveitarstjóri Stöðvarfirði, Jökull Aríelsson og Rebekka Líf Birachi úr krakkafréttum, Auðunn Atlason sendiherra í Berlín, Bragi Valdimar Skúlason, Marta María Jónsdóttir og Niels Thibaud Girerd samfélagsrýnar, Gísli Marteinn Baldursson, Bergsteinn Sigurðsson og Lóa Björk Björnsdóttir fjölmiðlafólk. Einnig heyrðust raddir kjósenda um siði og venjur á kjördag.

,