Kassía, kventónskáld á 9. öld

Kassía

Kventónskáld á 9. öld

Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir

Frumflutt

17. apríl 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kassía, kventónskáld á 9. öld

Kassía, kventónskáld á 9. öld

Þáttur um Kassíu sem var abbadís í Býsans á 9. öld og samdi bæði ljóð og tónlist. Tónsmíðar hennar hafa verið mikilvægur hluti af tónlist grísku rétttrúnaðarkirkjunnar fram á þennan dag. Flutt verður tónlist eftir hana og lög yngri tónsmiða við ljóð hennar.

Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir.

,