Jón Ásgeirsson - Minning

Frumflutt

26. des. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Jón Ásgeirsson - Minning

Jón Ásgeirsson, tónskáld, kennari og tónlistarrýnir lést fyrr á þessu ári, 97 ára aldri. Jón er einna þekktastur fyrir sönglög sín og útsetningar, til mynda Maístjörnuna, Hjá lygnri móðu og Vísur Vatnsenda-Rósu, en hann samdi líka fyrstu íslensku óperuna af fullri stærð og lengd, Þrymskviðu, auk fjölda annarra tónverka. Við minnumst Jóns í tónum og tali í sérstökum þætti honum til heiðurs.

,