Jólavaka Útvarpsins

Frumflutt

24. des. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Jólavaka Útvarpsins

Jólavaka Útvarpsins

Sagnaþættir, sögur, ljóð og jólatónlist úr safni Ríkisútvarpsins.

*Gunnar Eyjólfsson les jólaminningar Stefáns frá Hvítadal.

*Herdís Þorvaldsdóttir les Máríuvísur eftir Loft Guttormsson.

*Róbert Arnfinnsson les helgisöguna Jólarósirnar eftir Selmu Lagerlöf í þýðingu Guðrúnar frá Reykholti.

*Gunnar Eyjólfsson les Bryddir skór, jólasögu úr sveit eftir Jón Trausta.

*Herdís Þorvaldsdóttir les Gilsbakkaþulu eftir Kolbein Þorsteinsson.

*Róbert Arnfinnsson les Syngið Guði sæta dýrð úr Grallaranum.

Umsjón: Jónatan Garðarsson.

,