
Jóladagsmorgunn á Rás 2
Að morgni jóladags tekur Siggi Gunnars á móti leikkonunni Nínu Dögg Filippusdóttur í hátíðarviðtal. Margrét Eir og hljómsveit leika ljúfa jólatónlist.
Umsjón: Sigurður Þorri Gunnarsson
Hljóðmaður í viðtali: Jón Þór Helgason
Hljóðmaður í tónlistaratriðum: Finnur Björnsson
Tæknileg aðstoð: Úlfhildur Eysteinsdóttir