Íslenskar súpergrúbbur

Frumflutt

26. des. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Íslenskar súpergrúbbur

Hvaða íslensku hljómsveitir gætu flokkast sem súpergrúbbur? Og hvað er súpergrúbba? Guðmundur Pálsson stiklar á stóru í íslenskri tólnlistarsögu ásamt góðum gestum og gerir tilraun til gefa einhvers konar yfirlit yfir nokkrar af þeim hljómsveitum sem gætu flokkast sem íslenskar súpergrúbbur - allt frá Trúbroti til Iceguys.

,