Íslendingasögur

Ingibjörg Ingadóttir

Ingibjörg Ingadóttir var 16 ára þegar innrásin í Tékkóslóvakíu átti sér stað í ágúst 1968. Ingibjörg segir frá viðbrögðum almennings hér heima, mótmælunum við sovéska sendiráðið sem hún tók þátt í, og pólitískri umræðu þessa tíma.

Umsjón: Hanna G. Sigurðardóttir.

Frumflutt

9. mars 2013

Aðgengilegt til

28. des. 2025
Íslendingasögur

Íslendingasögur

Allir hafa sögu segja. Í þættinum Íslendingasögur segir fólkið í landinu sögur; sögur af atburðum sem það hefur upplifað, lífsreynslusögur, gamansögur, alla vega sögur.

,