
Ilmandi í eldhúsinu
Jólabörnin Guðrún Dís Emilsdóttir og Felix Bergsson eru Ilmandi í eldhúsinu á aðfangadag og fylgja hlustendum eftir hádegið. Þau taka á móti góðum gestum jólakaffi á milli þess sem þau smakka til sósuna, pakka inn síðustu gjöfunum og brúna kartöflurnar í sönnum jólaanda.
Rás 2 - Ilmandi gott útvarp