Hörpusláttur

Frumflutt

25. apríl 2024

Aðgengilegt til

25. apríl 2025
Hörpusláttur

Hörpusláttur

Gunnar Stefánsson fjallar um skáldið og ritstjórann Matthías Johannessen. Þátturinn er frá árinu 2015, þegar Matthías varð 85 ára.

Gunnar Kristjánsson, prófastur, flytur hugleiðingu um skáldið og ljóð hans.

Andrés Björnsson les ljóð úr ljóðabókunun Borgin hló og Mörg eru dagsaugu. Matthías les smásögu úr bókinni Nitján smáþættir og eigin ljóð.

,