Helgir dómar

Helgir dómar

Helgir dómar eru gripir gerðir úr líkamsleifum heilagra manna eða öðrum hlutum sem hafa með einum eða öðrum hætti komist í snertingu við dýrlinga. Þeir gegna mikilvægu hlutverki í helgihaldi og trúarsiðum kaþólikka. Flís úr krossi Krists, bein úr hinu og þessu helgu fólki, brot úr innyflum þeirra eða snifsi úr klæðum og blóðdreitlar úr fyrrum páfum í litlum flöskum eru dæmi um helga dóma. Griprirnir eru gjarnan varðveittir inni í altaristöflum kaþólskra kirkja en finnast sömuleiðis í einkaeigu fólks. Í þessum þætti kynnir Anna Gyða Sigurgísladóttir sér safn helgra dóma á Íslandi.

Frumflutt

18. apríl 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Helgir dómar

Helgir dómar

,