Handa almúganum á Íslandi
Ragnheiður Gyða Jónsdóttir hugar að þjóðlífsskrifum Jóns Sigurðssonar í Nýjum félagsritum með Sverri Jakobssyni sagnfræðingi.
Friðrik Friðriksson les úr skrifum Jóns, t.d. Alþingi í Reykjavík, verslun og verslunarfrelsi, um félagsskap og samtök og að sjálfsögðu úr Hugvekju til Íslendinga.