
Halldór Laxness flytur ræðu 1. desember 1955
Halldór Laxness flytur ræðu um sjálfstæði Íslendinga 1. desember 1955.
Lestrar Halldórs Laxness úr safni RÚV eru færðir þjóðinni að gjöf í samstarfi við Guðnýju Halldórsdóttur og Sigríði Halldórsdóttur, dætur skáldsins.