
Guðsþjónusta og setning Alþingis - Bein útsending
Bein útsending frá guðsþjónustu í Dómkirkjunni og setningu Alþingis.
Dómkirkjan í Reykjavík
Prestar: séra Sveinn Valgeirsson, og biskup Íslands, frú Guðrún Karls Helgudóttir sem lýsir blessun.
Predikari: Sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir
Organisti: Matthías Harðarson
Kór/Sönghópur: Kammerkór Dómkirkjunnar í Reykjvík
Stjórnandi: Matthías Harðarson
Tónlistin í messunni:
Forspil: Ég byrja reisu mín. Jacob Reinart / Hallgrímur Pétursson
Númer Heiti lags/sálms Höfundar
485 Lofið vorn Drottin Stralsund/Helgi Hálfdánarson
479 Ég landinu þakka Enskt þþjóðlag/ Iðunn Steinsdóttir
728 Ljósfaðir Sigurður Flosason / ðaalsteinn Ásberg Sigurðsson
787 Faðir andanna Lag frá sikiley/Matthías Jochumson
Eftirspil: Fantasía um Ísland, farsælda frón Íslenskt þjóðlag/Hildigunnur Rúnarsóttir