Gleði- og friðarjól

Frumflutt

24. des. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Gleði- og friðarjól

Gleði- og friðarjól

Uppáhalds útvarpsþáttur margra árum saman var Þáttur Guðna Más Henningssonar þar sem hann sagði jólasögur og spilaði músík á aðfangdag frá klukkan fjögur og til jóla. Guðni Már er ekki lengur með okkur en við á Rás 2 reynum halda uppi hans merki.

Á aðfangadag kl. 16.05 er þátturinn Gleði og friðarjól þar sem Ólafur Páll Gunnarsson heldur utan um en allskyns gott fólk sendir okkur jólasögur, hugvekjur og jólapistla.

Þeir sem koma við sögu eru: Eva María Jónsdóttir, Þorgrímur Þráinsson, Sanna Magdalena Mörtudóttir, Tinna María Ólafsdóttir, Vera Illugadóttir, Ólafur Alexander Ólafsson, Andrea Jónsdóttir, Tolli Morthens, Gestur Einar Jónasson, Guðni Már Henningsson og Guðrún Karls Helgudóttir.

Þessi lög heyrast í þættinum í þessari röð:

Mannakorn - Gleði og friðarjól

Ragnar Bjarnason / Oss barn er fætt

Sigríður Thorlacius / Sagan af Jesúsi / Erlent/Bragi Valdimar Skúlason / Baggalútur

GDRN og Sigurður Guðmundsson / Góða veislu gjöra skal

Ellý og Vilhjálmur / Jólasnjór

Perry Como / T´was the night before Christmas

Ragnheiður Gröndal / Jólakveðja

KK & Ellen / Jólin alls staðar

The Beatles / Across the universe

Hildur Vala / Ég ætla kveikja ákerti

Kim Larsen / Det er noget in luften

Dikta / Nóttin var ágæt ein

Ellý og Raggi Bjarna / Hvít jól

Elvis Presley / Wonderful world of Christmas

Gunnar Þórðarson / Jólasnjór

Jussi Bjorling / Ó Helga nótt

Haukur Morthens / Heims um ból

,