Friðarverðlaunahafi í fangelsi

Frumflutt

1. jan. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Friðarverðlaunahafi í fangelsi

Friðarverðlaunahafi í fangelsi

Friðarverðlaun Nóbels hafa verið veitt frá árinu 1901. Í ár voru þau veitt írönsku baráttukonunni og mannréttindasinnanum Narges Mohammadi, sem hefur verið í fangelsi meira eða minna í 25 ár. Hver er saga Mohammadi, hver hafa fengið þessi verðlaun og hvers vegna? Hafa Friðarverðlaun Nóbels eitthvert vægi eða eru þau innantómt prjál?

Umsjón: Anna Lilja Þórisdóttir.

,