Frá heiðrun sjómanna á sjómannadaginn

Bein útsending úr Hörpu:

Lúðrasveit Reykjavíkur undir stjórn Hannah O'Connor leikur Íslands Hrafnistumenn.

Svandís Svavarsdóttir, matvælaráðherra, flytur ávarp.

Arna Valdís Kristjánsdóttir, sjómaður á frystitogaranum Vigra flytur ræðu.

Aríel Pétursson, formaður Sjómannadagsráðs, heiðrar sex sjómenn fyrir ævistörf sín og veitir Neistann, viðurkenningu Félags vélstjóra og málmtæknimanna fyrir fyrirmyndar yfirvélstjórastörf.

Karlakórinn Fóstbræður undir stjórn Árna Harðarsonar syngur nokkur lög í tilefni dagsins.

Kynnir er Gerður G. Bjarklind.

Frumflutt

4. júní 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Frá heiðrun sjómanna á sjómannadaginn

Frá heiðrun sjómanna á sjómannadaginn

Bein útsending úr Hörpu.

Ræður og heiðrun sjómanna.

,