Arna Valdís Kristjánsdóttir, sjómaður á frystitogaranum Vigra flytur ræðu.
Aríel Pétursson, formaður Sjómannadagsráðs, heiðrar sex sjómenn fyrir ævistörf sín og veitir Neistann, viðurkenningu Félags vélstjóra og málmtæknimanna fyrir fyrirmyndar yfirvélstjórastörf.
Karlakórinn Fóstbræður undir stjórn Árna Harðarsonar syngur nokkur lög í tilefni dagsins.