
Er ekki allt í lagi heima hjá þér
Er ekki allt í lagi heima hjá þér er heimildaleikhúsverk um fjórar manneskjur sem ólust upp hjá móður með alvarlegan geðsjúkdóm.
Þátttakendur: Eva Björk Kaaber, Helga Rakel Rafnsdóttir, Ragnar Ísleifur Bragason og Katla Rós Völudóttir.
Handrit og leikstjórn: Eva Rún Snorradóttir.
Tónlist: Gunnar Karel Másson.
Kór: Valgerður Rúnarsdóttir, Rannveig Þöll Þórsdóttir, Sólhildur Svava Ottesen og Oddrún Lára Friðgeirsdóttir, auk þátttakenda verksins.