Eins og dýr í búri

Frumflutt

27. ágúst 2016

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Eins og dýr í búri

Eins og dýr í búri

Fléttuþáttur eftir Viðar Eggertsson, í hljóðvinnslu Hreins Valdimarssonar.

Vöggustofan Hlíðarendi á sjötta áratugnum er sögusvið þáttarins. Sagt frá ungabörnum sem þar voru og þeirri tilfinningalegu einangrun sem þau máttu sæta. Sagt frá foreldrunum sem fengu aldrei snerta börnin sín, en horfðu á þau í gegnum gler. Vöggustofan, sem kölluð var af mikilsmetnum sálfræðingi: „Gróðrastía andlegrar veiklunar“.

Þessi saga er sögð af þeim sem upplifðu þessa atburði í einum umtalaðasta útvarpsþætti síðari ára.

(Þátturinn var gerður árið 1993)

,