Dægurmálaútvarpið
Í tilefni 40 ára afmælis Rásar 2 snýr Dægurmálaútvarpið aftur í léttu afmælissniði. Fyrrum dagskrárgerðarfólk kemur til leiks, litið verður um öxl, auk þess sem helstu dægurmál dagsins eru á dagskrá.
Umsjón: Hulda G. Geirsdóttir, Linda Blöndal og Svanhildur Hólm.