
Bergsson og Blöndal
Margrét Blöndal og Felix Bergsson koma saman í sérstakri hátíðarútgáfu af Bergsson og Blöndal í tilefni af afmæli Rásar 2. Þau rifja upp skemmtilegar minningar, fara auðvitað í tímaflakk til ársins 1983, bjóða upp á fréttagetraun með verðlaunum og fá skemmtilega viðmælendur í heimsókn.
Bergsson og Blöndal - bara á Rás 2 í 40 ár!