Atburðir í Vestmannaeyjum - viðbrögð við vandanum

Frumflutt

19. ágúst 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Atburðir í Vestmannaeyjum - viðbrögð við vandanum

Atburðir í Vestmannaeyjum - viðbrögð við vandanum

Þáttur sem Stefán Jónsson fréttamaður gerði og var útvarpað 25. janúar 1973, þar sem hann ræðir við fólk um viðbrögð við gosinu sem hófst á Heimaey tveimur sólarhringum fyrr.

Stefán ræðir fyrst við Sverri Einarsson tannlækni. Jökull Jakobsson lýsir ferð til Eyja um gosnóttina og Stefán Jónsson talar við Þorbjörn Jónsson bónda í Kirkjubæ.

(Áður á dagskrá 25. janúar 1973)

,