
Áramót á Hljóðvegi 1
Steiney og Jóhann Alfreð taka á móti skemmtilegu fólki í Stúdíó 12 og kveðja árið með sínu nefi. Þau rifja upp eftirminnileg og skemmtileg augnablik af árinu sem við vorum kannski búin að gleyma og koma fólki í áramótagírinn fyrir kvöldið.