Á uppleið
Nú er vor í lofti og allt á uppleið. Hulda G. Geirsdóttir sat vaktina eftir hádegi á uppstigningardag og lék fjölbreytta tónlist fyrir hlustendur. Búi Bjarmar Aðalsteinsson hjólagarpur leit við og ræddi kosti og möguleika hjólreiða á Íslandi. Hulda heyrði einnig í Sigurbirni Arnari Jónssyni bílstjóra sem hefur dvalið á hóteli við Bláa Lónið undanfarnar vikur, klár með strætóinn þegar til rýminga kemur. Þá tók Hulda púlsinn á sauðburðarvaktinni í Hallkelsstaðahlíð þar sem Sigrún Ólafsdóttir bóndi varð fyrir svörum.
Lagalisti:
Una Torfa - Yfir strikið.
Nick Cave - Into my arms.
The Coral - In the morning.
Joe Cocker og Jennifer Warnes - Up where we belong.
Maggie Rogers - Don't forget me.
Páll Óskar og Casino - Up up and away.
Mugison - Murr murr.
James Taylor - Up on the roof.
Hall and Oates - I can't go for that (No can do).
AC/DC - Hells Bells.
Baggalútur - Upp í bústað.
Queen - Bicycle race.
Katie Melua - Nine million bicycles.
Daði Freyr - Thank you.
WHAM - Edge of heaven.
Eiríkur Hauksson - Gull.
Olivia Rodrigo - Obsessed.
Robbie Williams - Millenium.
Úlfur Úlfur - Úrið mitt er stopp (ft. Gísli Pálmi.)
Jóhann Helgason - She's done it again.
Elvis Presley - Suspicious minds.
Billy Idol - Dancing with myself.
Herbert Guðmundsson - Allt á uppleið.
GDRN - Þú sagðir.
Langi Seli og Skuggarnir - Ég um þig.
Dans á rósum - Sól í dag.
Paul Simon - You can call me Al.
Vilhjálmur Vilhjálmsson - Einbúinn.
Bubbi Morthens - Dansaðu.
Phil Collins - In the air tonight.
U2 - Angel of Harlem.
Bogomil Font og Greiningardeildin - Sjóddu frekar egg.
Eurythmics - There must be an angel.
Supergrass - Pumping on your stereo.