Á slóðum Johanns Sebastian Bach

Bach í Berlín og Potsdam

Jórunn Viðar fjallar um Johann Sebastian Bach.

Fjallað er um tengsl Johanns Sebastians Bach við Berlín sem hefur verið nefnd höfuðborg Johanns Sebastians Bach. Árið 1829 var Matthíasar passían flutt í Berlín, 100 árum eftir hún var frumflutt. Eftir það vaknaði mikill áhugi á Bach og tónlist hans, sem naut sífellt aukinna vinsælda eftir það.

Frumflutt

26. ágúst 2024

Aðgengilegt til

26. ágúst 2025
Á slóðum Johanns Sebastian Bach

Á slóðum Johanns Sebastian Bach

Jórunn Viðar tónskáld fjallar um Johann Sebastian Bach, ævi hans og störf. Þættirnir voru gerðir hjá Austur-Þýska útvarpinu DDR árið 1985, í tilefni af því 300 ár voru liðin frá fæðingu tónskáldsins. Hermann Börner gerði þættina fyrir Austur-Þýska útvarpið en Jórunn Viðar þýddi og útbjó þættina fyrir íslenska hlustendur.

(Áður á dagskrá 1986)

Þættir

,