
Á jólakaf
Við köfum í gullkistu Ríkisútvarpsins og leyfum anda liðinna jóla að afvegaleiða okkur frá hátíðarhöldunum: Ástarbréf og barneignir árið 1820, raunir prestsins á elliheimilinu Grund og spákona les í verðandi alþingismann.
Við köfum í gullkistu Ríkisútvarpsins og leyfum anda liðinna jóla að afvegaleiða okkur frá hátíðarhöldunum: Ástarbréf og barneignir árið 1820, raunir prestsins á elliheimilinu Grund og spákona les í verðandi alþingismann.