
Á Hlemmi tilheyrði ég
Margrét Birna Kolbrúnardóttir segir frá lífi ungmenna á Hlemmi í byrjun níunda áratugarins en þá var hún fastagestur þar. Á þessum tíma blómstraði pönkið og það setti svip sinn á lífið á Hlemmi. Þátturinn er byggður á lokaverkefni höfundar í Hagnýtri menningarmiðlun við Háskóla Íslands.
Viðmælendur: Jón Gnarr og Sólveig Ólafsdóttir.
Umsjón: Margrét Birna Kolbrúnardóttir.