Á heimleið með Huldu

Frumflutt

20. maí 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Á heimleið með Huldu

Hulda G. Geirsdóttir fylgdi hlustendum heim lokinni hvítasunnuhelgi. Tónlist úr ýmsum áttum og spjall við skemmtilegt fólk. Már Gunnarsson var á línunni frá Manchester og sagði frá fjölbreyttum verkefnum sínum í tónlistinni og sundinu en hann er á leið á Ólympíuleika í sumar. Þá sagði Bergrún Arna Þorsteinsdóttir hjá Landi og skógi frá lagakeppni Skógardagsins mikla, en hægt er senda inn lög til 25. maí nk. Anna Kristjáns kíkti svo í kaffispjall, en hún er stödd hér á landi í nokkrar vikur áður en hún snýr aftur heim til Tene.

Lagalisti:

Bubbi Morthens - Dansaðu.

Carly Simon - You're so vain.

INXS - Need you tonight.

Hjálmar - Taktu þessa trommu.

Manic Street Preachers - A design for life.

Kiriyama Family - Disaster.

Dua Lipa - Illusion.

Bee Gees - Jive talkin'

Blur - Charmless man.

Bruce Springsteen - Born to run.

Gus Gus og Vök - When we sing.

Jim Croce - Bad bad Leroy Brown.

Trausti - Gömul tár.

Elvis Costello - Everyday I write the book.

OMAM - Little talks.

Maus - Ungfrú orðadrepir.

Lizzo - Juice.

Prince - Diamonds and pearls.

Oasis - Forever.

Már Gunnarsson - Stay.

GDRN - Háspenna.

George Harrison - If not for you.

Lenny Kravitz - California.

Vilhjálmur Vilhjálmsson - Vor í Vaglaskógi.

Jet Black Joe - Rain.

Geirmundur Valtýsson - er ég léttur.

Talking heads - And she was.

Emelíana Torrini - Miss Flower.

Bill Withers - Ain't no sunshine.

Cyndi Lauper - Time after time.

Júlí Heiðar og Patr!k - Heim.

Stereophonics - Maybe tomorrow.

Nina Simone - My baby just cares for me.

Lón - Hours.

Slagarasveitin - Vor á ný.

Mínus - The long face.

,