ok

Vikan með Gísla Marteini

14. apríl 2023

Að þessu sinni mæta þau Dóri DNA, Eygló Hilmars og Gísli Einarsson í sófann.

Elín Hall opnar þáttinn ásamt bandi með laginu Er nauðsynlegt að skjóta þá?

Berglind Festival fer á stúfana og fær gervigreind til að semja fyrir sig.

Elín Hall tekur svo nýtt lag Júpíter ásamt GDRN og bandi í lok þáttar.

Frumsýnt

14. apríl 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Vikan með Gísla Marteini

Vikan með Gísla Marteini

Gísli Marteinn tekur á móti góðum gestum á föstudagskvöldum í vetur og fer með þeim yfir helstu atburði vikunnar í stjórnmálum, menningu og mannlífi. Persónur og leikendur koma í spjall og brakandi fersk tónlistaratriði koma landsmönnum í helgarstemninguna. Stjórn útsendingar: Ragnar Eyþórsson.

Þættir

,