Þriðja undankvöld
Bein útsending af undankvöldum Skrekks 2023, hæfileikakeppni grunnskólanna í Reykjavík
Skrekkur er hæfileikakeppni grunnskólanna í Reykjavík. Undankvöldin fara fram í Borgarleikhúsinu 6,7 og 8.nóvember.
Tveir skólar frá hverju kvöldi komast áfram. Úrslitin eru mánudaginn 13. nóvember og verða í beinni útsendingu í sjónvarpinu á RÚV. Tveir skólar til viðbótar fá sérstakan keppnisrétt til úrslita, svokallað wild card, sem tilkynnt er um síðasta undankvöldið.