Móðurmál

3. Tobias Auffenberg

Tobias fæddist á Íslandi árið 2009, en móðurmál hans er þýska. Tobias les mikið og var ekki lengi klára lesa þær bækur sem honum fannst áhugaverðar á skólabókasafninu. Hann segir íslenska skemmtilegt tungumál læra og endalaust hægt leika sér með málið.

Frumsýnt

27. mars 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Móðurmál

Móðurmál

Þættir um börn og ungmenni sem eiga annað móðurmál en íslensku og hafa hlotið Íslenskuverðlaun unga fólksins. Dagskrárgerð og umsjón: Hafsteinn Vilhelmsson.

Þættir

,