Mannflóran (with English subtitles)

Mannflóran

Þáttur 1 af 5

Í þættinum er fjallað um sögu fjölmenningar á Íslandi. Ísland var lengi einsleitt samfélag en á síðustu árum hafa orðið miklar breytingar sem hafa leitt til aukinnar fjölmenningar.

Frumsýnt

25. maí 2023

Aðgengilegt til

23. mars 2030
Mannflóran (with English subtitles)

Mannflóran (with English subtitles)

Mannflóran

Heimildarþættir um fjölmenningu í íslensku samfélagi. Mannflóran er fjölbreyttari en nokkru sinni fyrr og þjóðarímyndin breytist með auknum fjölda fólks af erlendum uppruna. Ljósi er varpað á erfiðleikana sem fólk af erlendum uppruna mætir í íslensku samfélagi og fjallað um kosti fjölmenningar. Umsjón: Chanel Björk Sturludóttir.

Þættir

,