Steinunn Ólína og Nýdönsk - Er hann sá rétti?
Þekktasta lagið úr söngleiknum Gauragangi, sem gerði allt vitlaust á Íslandi árið 1994, er ástleitna efasemdaballaðan Er hann sá rétti? Lagið, sem flutt er af Steinunni Ólínu Þorsteinsdóttur,…
Þættir þar sem Snorri Helgason og Bergur Ebbi fjalla um íslensk dægurlög og setja í samhengi við tísku og tíðaranda. Þættirnir eru byggðir á vinsælu hlaðvarpi þeirra sem hóf göngu sína árið 2014.