Atriðið okkar fjallar um lífskeið stúlku frá fæðingu og þeim erfiðleikum sem hún gengur í gegnum. Atriðið snýst um að sjá ljósið í myrkrinu og að gefast ekki upp. Hvíti liturinn táknar hreinlæti og ljósið, sem gefur von og birtu, á meðan svarti liturinn stendur fyrir það sem er slæmt í heiminum, táknrænt fyrir hindranir og myrkur.
Dagskrárliðurinn er textaður.
Frumsýnt
2. júní 2025
Aðgengilegt til
Rennur ekki út
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi
Fiðringur
Fiðringur hæfileikakeppni á nemenda í 8-10.bekk í grunnskólum á norðurlandi 2025