Fiðringur

Þelamerkurskóli - Bréfið

Aðtriði Þelamerkurskóla heitir Bréfið.

Hugmynd og söguþráður.

Höfundur textans er Julianne Liv Sørensen sem stendur líka á sviðinu. Hugmyndin er þetta kveðjubréf stelpu eða jafnvel margra stelpna sem eru bugast undan álaginu, misvísandi skilaboðum og því sem fólk leyfir sér segja.

Frumsýnt

19. maí 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Fiðringur

Fiðringur

Fiðringur er hæfileikakeppni grunnskólanna á norðurlandi.

Keppnin er haldin í Hofi á Akureyri og kepptu átta skólar til úrslita.

Þættir

,