Er þetta frétt?

8. þáttur

Keppendur eru Brynjar Níelsson, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, Helga Vala Helgadóttir og Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir.

Frumsýnt

5. apríl 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Er þetta frétt?

Er þetta frétt?

Fréttatengdur skemmtiþáttur þar sem keppendur spreyta sig á misalvarlegum spurningum sem sóttar eru í glóðvolgar fréttir og gamlar í bland. Stjórnandi og spyrill er Kristjana Arnarsdóttir og henni til halds og trausts er fréttamaðurinn Birta Björnsdóttir. Framleiðsla: RÚV.

Þættir

,