Draumur í dós

Hvað er koffín?

Viltu vita allt um koffín? Hvað gerist þegar koffín fer úr líkamanum? Af hverju eru sumir viðkvæmari fyrir orkudrykkjum? Svarið finnur þú í þessu myndbandi.

Frumsýnt

9. des. 2021

Aðgengilegt til

15. jan. 2025
Draumur í dós

Draumur í dós

Orkudrykkir hafa á sér ákveðna glansmynd og í markaðssetningu er gefið í skyn þeir auki snerpu, styrk og vitsmuni. Er eitthvað til í því? Hvað eru orkudrykkir og er allt í lagi fyrir unglinga drekka þá? Í myndböndunum Draumur

í dós er fjallað um áhrif orkudrykkja á heilsu unglinga og leiðir gefnar til auka orku, án orkudrykkja.

Þættir

,