Ævi

Bernska

Í þessum þætti er fjallað um bernskuna. Hvað tekst maður á við á þessum tíma, bæði líkamlega og andlega? Hvað er best við það vera barn? Og hvað er ekki eins gott? Þroskasálfræðingur og læknir útskýra þroska mannsins á fyrstu tólf árum ævinnar og við verðum vitni fyrstu andartökunum í lífi splunkunýrrar manneskju. Ævin er hafin. Dagskrárgerð: Eiríkur Ingi Böðvarsson og Sigríður Halldórsdóttir.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

22. okt. 2017

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Ævi

Ævi

Íslensk þáttaröð sem fjallar um ævina frá upphafi til enda. Einblínt er á eitt æviskeið í einu og skoðað hvað hver kynslóð er fást við. Sagðar eru sögur af fólki á öllum aldri og tekist á við stórar spurningar. Dagskrárgerð: Eiríkur Ingi Böðvarsson og Sigríður Halldórsdóttir.

Þættir

,