
Vigdís - Fífldjarfa framboðið
Heimildarmynd um forsetakjör Vigdísar Finnbogadóttur sumarið 1980. Í myndinni eru sýndar svipmyndir frá kosningabaráttunni, kjöri og embættistöku Vigdísar og þetta örlagaríka ár rifjað upp með henni. Dagskrárgerð: Guðfinnur Sigurvinsson og Ragnar Santos.