Viðtal við David Walliams

Frumsýnt

3. jan. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Viðtal við David Walliams

Viðtal við David Walliams

David Walliams, einn vinsælasti barnabókahöfundur heims og jafnframt höfundur grínsins um tölvuna sem segir nei, heimsótti Ísland í tengslum við bókahátíðina Icelandic Noir. Guðrún Sóley settist niður með Walliams og ræddi bækur, innblástur og Little Britain.

,