
Viðtal við David Walliams
David Walliams, einn vinsælasti barnabókahöfundur heims og jafnframt höfundur grínsins um tölvuna sem segir nei, heimsótti Ísland í tengslum við bókahátíðina Icelandic Noir. Guðrún Sóley settist niður með Walliams og ræddi bækur, innblástur og Little Britain.