
Við tölum ekki um hártoppa
Vi säger inte tupé
Sænskur heimildarþáttur frá 2023 þar sem fylgst er með nokkrum karlmönnum fara til hárgreiðslumannsins Rickards í þeim tilgangi að fela hármissi. Þeir ræða á einlægan hátt um hármissinn, karlmennsku og kynþokka.