
Vertu sæll, Martin læknir
Farewell Doc Martin
Heimildarmynd frá 2022 um hina vinsælu sjónvarpsþætti um Martin lækni sem kveður skjáinn eftir tíu þáttaraðir og 18 ár. Skyggnst er á bak við tjöldin við gerð síðustu þáttaraðarinnar og fjallað er um langlífi þáttanna og miklar vinsældir víðs vegar um heiminn. Leikstjóri: Stuart Orme.
