
Verndarinn
The Marksman
Bandarísk spennumynd frá 2021 með Liam Neeson í aðalhlutverki. Jim Hanson er búgarðseigandi í Arizona sem dregst inn í átök eiturlyfjagengis þegar hann aðstoðar ungan mexíkóskan dreng á flótta. Leikstjóri: Robert Lorenz. Myndin er ekki við hæfi barna yngri en 16 ára.