Veðramót

Frumsýnt

2. apríl 2021

Aðgengilegt til

30. júlí 2024
Eingöngu aðgengilegt á Íslandi
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi
Veðramót

Veðramót

Íslensk mynd frá 2007 sem gerist á áttunda áratugnum og segir frá þremur ungum byltingarsinnum sem fara norður í land til starfa á vistheimili fyrir vandræðaunglinga. Þeir hafa háleit markmið og ætla breyta heiminum til hins betra og byrja á Veðramótum. Þetta reynist þeim hins vegar vera erfitt verkefni því krakkarnir sem eru vistaðir á heimilinu eru erfiðir viðureignar. Flest eiga þau það sameiginlegt hafa sætt illri meðferð heima sjá sér eða annars staðar. Myndin fjallar á óvæginn hátt um sifjaspell og ofbeldi sem börn og unglingar hafa mátt sæta. Aðalhlutverk: Hilmir Snær Guðnason, Hera Hilmarsdóttir og Tinna Hrafnsdóttir. Leikstjóri: Guðný Halldórsdóttir. Myndin er ekki við hæfi barna yngri en 16 ára.

Myndin er hluti af þemanu Konur í kvikmyndagerð.

,