Vaknaðu!

Frumsýnt

29. maí 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Vaknaðu!

Vaknaðu!

Bein útsending frá neyðar- og söfnunartónleikum í Hörpu, vegna ópíóíðafaraldurs sem hefur kostað mörg mannslíf. Tilgangur söfnunarinnar er styrkja Frú Ragnheiði og annað skaðaminnkunarstarf Rauða krossins. Fram koma Bubbi Morthens, Ragga Gísla, Mugison, Systur, Emmsjé Gauti, Nanna, Jónas Sig, Una Torfa, Ólafur Bjarki, Elín Hall, Hr. Hnetusmjör og Ellen Kristjánsdóttir ásamt fjölda hljóðfæraleikara. Kynnar kvöldsins eru Sigríður Eyþórsdóttir og Gunnar Hilmarsson. Stjórn útsendingar: Þór Freysson. Framleiðsla: Ellen Kristjánsdóttir, Harpa, RÚV og fleiri.

,