
Úteyjarkynslóðin
Generasjon Utøya
Norsk heimildarmynd um fjórar konur sem lifðu af hryðjuverkin í Útey árið 2011. Þær héldu allar áfram að starfa við stjórnmál og berjast nú fyrir betri framtíð.
Norsk heimildarmynd um fjórar konur sem lifðu af hryðjuverkin í Útey árið 2011. Þær héldu allar áfram að starfa við stjórnmál og berjast nú fyrir betri framtíð.