Út úr myrkrinu

Frumsýnt

11. sept. 2022

Aðgengilegt til

1. maí 2028
Eingöngu aðgengilegt á Íslandi
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi
Út úr myrkrinu

Út úr myrkrinu

íslensk heimildarmynd um sjálfsvíg á Íslandi og reynslu aðstandenda þeirra sem falla fyrir eigin hendi. Talið er hátt í 600 sjálfsvígstilraunir gerðar árlega á Íslandi og á milli 30 og 50 manns svipti sig lífi ár hvert. Í myndinni er leitast við vekja umræðu um efni sem ríkt hefur þöggun um til fjölda ára. Tónlistin í myndinni er eftir Óskarsverðlaunahafann Hildi Guðnadóttur. Leikstjórn: Helgi Felixson og Titti Johnson.

,