Úr ljóðabókinni

Snjáfjallavísur hinar síðari eftir Jón lærða Guðmundsson

Hilmar Örn Hilmarsson allsherjargoði og tónskáld flytur Snjáfjallavísur hinar síðari eftir Jón lærða. Inngangsorð um þessar römmu vísur, sem ortar voru til kveða niður draug á Snæfjallaströnd í upphafi 17. aldar, og höfund þeirra flytur Teresa Dröfn Njarðvík, miðaldafræðingur.

Dagskrárgerð: Jón Egill Bergþórsson. Umsjón og leikstjórn: Hrafn Gunnlaugsson.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

10. júní 2020

Aðgengilegt til

22. okt. 2025
Úr ljóðabókinni

Úr ljóðabókinni

Þekkt fólk flytur eitt frægt ljóð í hverjum þætti og fræðimaður flytur inngang um ljóð og höfund. Hljóðheim þáttanna skapaði Hilmar Örn Hilmarsson. Þættirnir eru í umsjón og leikstjórn Hrafns Gunnlaugssonar. Dagskrárgerð: Jón Egill Bergþórsson.

,