Snjáfjallavísur hinar síðari eftir Jón lærða Guðmundsson
Hilmar Örn Hilmarsson allsherjargoði og tónskáld flytur Snjáfjallavísur hinar síðari eftir Jón lærða. Inngangsorð um þessar römmu vísur, sem ortar voru til að kveða niður draug á Snæfjallaströnd…