Ólag og Á Sprengisandi eftir Grím Thomsen
Kristbjörg Kjeld flytur Ólag og Á Sprengisandi eftir Grím Thomsen.

Þekkt fólk flytur eitt frægt ljóð í hverjum þætti og fræðimaður flytur inngang um ljóð og höfund. Hljóðheim þáttanna skapaði Hilmar Örn Hilmarsson. Þættirnir eru í umsjón og leikstjórn Hrafns Gunnlaugssonar. Dagskrárgerð: Jón Egill Bergþórsson.